Fréttir og miðlun
Ómetanlegt framlag Central Iceland til Bleiku slaufunnar
Rakel Ósk Þórhallsdóttir, eigandi vefverslunarinnar Central Iceland, hefur í fjögur ár stutt Bleiku slaufuna með framleiðslu á vörum undir merki sínu, Royal B. Á dögunum afhenti hún félaginu 4.040.000 kr., sem söfnuðust með sölu á vörum hennar í ár. Rakel hefur verið dyggur samstarfsaðili félagsins, og frá árinu 2021 hefur hún styrkt starfsemi þess um 11.420.000 kr., sem er ómetanlegt.
Kynning á verkefni norrænu krabbameinsfélaganna
Laust starf: Leitum að öflugum sálfræðingi
Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti
Nýsköpunarfyrirtækið Kúla styrkir Bleiku slaufuna
Gamlárshlaup ÍR - Hlaupum til góðs
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
Hannar þú Bleiku slaufuna 2025?
Þjóðin tók Bleiku slaufunni opnum örmum
Lokað vegna starfsdags ráðgjafa Krabbameinsfélagsins 26. nóvember.
Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins
17. nóvember - baráttudagur gegn krabbameini í leghálsi
Skimun bjargar mannslífum
Heilsa er pólitík
Ráðstefna um forvarnir gegn offitu og ofþyngd barna á Norðurlöndum
Námskeið í nóvember: Hugleiðsla og sjálfsstyrking fyrir börn
Stökkbreytt DNA verður að tónlist