Viðburðir og námskeið
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (6/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Að mæta sér með aukinni sjálfsmildi (4/5)
Námskeið á netinu þar sem áhersla er lögð á að þjálfa samkennd í eigin garð og mæta sér með aukinni sjálfsmildi.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Hádegiserindi: þjálfun svengdarvitundar (streymi í boði)
Markmið þjálfun svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu, hlusta betur á líkamann, verða sáttari við matarvenjur sínar jafnframt því að þær verða heilbrigðari.
Betri rútína, betri svefn, betri líðan (5/5)
Fimm vikna námskeið þar sem lögð er áhersla á að bæta svefnrútínu, stuðla að góðum svefnvenjum og þar með betri svefni og líðan.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (7/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Að mæta sér með aukinni sjálfsmildi (5/5)
Námskeið á netinu þar sem áhersla er lögð á að þjálfa samkennd í eigin garð og mæta sér með aukinni sjálfsmildi.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (8/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Einbeiting og minni (1/2)
Námskeið fyrir þau sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (9/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Mannamál - karlar og krabbamein (1/4)
Námskeið fyrir karla sem eru með krabbamein eða hafa lokið krabbameinsmeðferð.