Viðburðir og námskeið
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (5/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Bleik Rökkurganga og hugleiðing í Reykholti
Reykholt 12 október kl. 20.
Námskeið: Núvitund og samkennd (5/5)
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (1/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og langvarandi streita geta mótað heila og taugakerfi okkar.
Málþing um mergæxli
Málþing Perluvina, Háskóla Íslands og Landspítala um mergæxli (myeloma).
Styrkleikar VMA og nemendafélagsins Þórdunu
Verkmenntaskólinn á Akureyri og nemendafélagið Þórduna standa fyrir Styrkleikum þann 14. október.
Bleikt málþing 14. október um langvinnt brjóstakrabbamein
Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélags Íslands.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Styrkleikar á Úlfarsfelli 17. - 18. október 2025
100 Úlfarsfellstindar 2025 og Bleika slaufan standa fyrir Styrkleikum í Bleikum október.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (6/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Styrkleikar á Úlfarsfelli 17. - 18. október 2025
100 Úlfarsfellstindar 2025 og Bleika slaufan standa fyrir Styrkleikum í Bleikum október.
Bleik messa í Njarðvíkurkirkju
Þann 19. október fer fram Bleik messa í Njarðvíkurkirkju.
Bleik messa í Borgarnesi
Borgarnes kirkja kl. 19. okt kl. 18.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (2/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Fjarnámskeið: Bætt rútína, betri svefn, betri líðan (1/4)
Fjögurra vikna námskeið þar sem lögð er áhersla á að bæta svefnrútínu, stuðla að góðum svefnvenjum og þar með betri svefni og líðan.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (7/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Bleik Rökkurganga og hugleiðing Hvanneyri
Hvanneyri 26 október kl. 20.
Námskeið: Síðbúnir fylgikvillar (1/4)
Fjallað verður um nokkra af algengustu síðbúnu/langvinnu fylgikvillunum sem geta komið fram í kjölfar krabbameins og krabbameinsmeðferðar.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.