Beint í efni

Tölulegar upplýsingar

Tölfræði mynd

Tölulegar upplýsingar

Vönduð skráning krabbameina er mikilvægur grunnur faraldsfræðilegra rannsókna á orsökum krabbameina. Hún er einnig forsenda þess að geta áætlað fjölda krabbameinstilvika í framtíðinni.

Að­gang­ur að gögn­um

Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er tilgangur þess að halda heilbrigðisskrár m.a. sá að nýta gögnin til vísindarannsókna. Heimilt er að nota upplýsingar úr krabbameinsskrá við gæðaþróun, erfðaráðgjöf og til vísindarannsókna.

Framtíð
Uppspretta

Lykiltölur

Nokkrar lykiltölur varðandi krabbamein á Íslandi, unnar úr gögnum Krabbameinsskrár.

Nor­rænt sam­starf um skrán­ingar og rann­sókn­ir

Samtök norrænna krabbameinsskráa hafa haft með sér samstarf í ríflega 40 ár.

Fánar

Heildartölfræði

Heildartölfræði yfir krabbamein á Íslandi, unnin úr gögnum Krabbameinsskrár.

Að­gang­ur að eig­in per­sónu­upp­lýs­ing­um

Samkvæmt persónuverndarlögum eiga einstaklingar rétt á að fá upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem finnast um þá í Krabbameinsskrá Íslands sem og það hvernig þær eru notaðar.