Beint í efni

Tölulegar upplýsingar

Tölfræði mynd

Tölulegar upplýsingar

Vönduð skráning krabbameina er mikilvægur grunnur faraldsfræðilegra rannsókna á orsökum krabbameina. Hún er einnig forsenda þess að geta áætlað fjölda krabbameinstilvika í framtíðinni.

Upp­spretta upp­lýs­inga um gæði

Lýðgrunduð krabbameinsskráning er mikilvæg fyrir rannsóknir á horfum sjúklinga og gæðum þjónustunnar. Í framtíðarsýn Krabbameinsfélagsins felst að geta fylgst með gæðum krabbameinsþjónustu í rauntíma og þar gegnir skráning og nýting gagna lykilhlutverki.

Framtíð
Uppspretta

Lykiltölur

Nokkrar lykiltölur varðandi krabbamein á Íslandi, unnar úr gögnum Krabbameinsskrár.

Nor­rænt sam­starf um skrán­ingar og rann­sókn­ir

Samtök norrænna krabbameinsskráa hafa haft með sér samstarf í ríflega 40 ár.

Fánar

Heildartölfræði

Heildartölfræði yfir krabbamein á Íslandi, unnin úr gögnum Krabbameinsskrár.

Að­gang­ur að eig­in per­sónu­upp­lýs­ing­um

Samkvæmt persónuverndarlögum eiga einstaklingar rétt á að fá upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem finnast um þá í Krabbameinsskrá Íslands sem og það hvernig þær eru notaðar.