Tölfræði krabbameina
Samfelld skráning allra nýgreindra krabbameina á Íslandi nær til stofnunar Krabbameinsskrár árið 1954.
Gæðaskrá inniheldur ítarlegri upplýsingar á borð við greiningu, forspárþætti, meðferð og eftirfylgd. Með gæðaskráningu fæst þannig þekjandi yfirlit yfir greiningar- og meðferðarferli krabbameinssjúklinga frá aðdraganda greiningar til loka fyrstu meðferðar.
Upplýsingarnar má nýta til þess að stilla upp framtíðaráætlunum um kröfur til þjónustu, aðstöðu og búnaðar. Að auki er hægt að nýta þær til að rannsaka orsakir krabbameina og meta áhrif inngripa á krabbameinstíðni og lifun.
Hægt er að sækja gögn frá Krabbameinsskrá í gegnum vef Embættis landlæknis.
Tölfræðiupplýsingar
Á listanum er hægt að nálgast helstu tölfræðiupplýsingar hvers meins. Gæðaskráning er hafin fyrir ákveðin mein sem má sjá í listanum hér fyrir neðan. Þær upplýsingar birtast hjá þeim meinum sem eru stjörnumerkt (*).
Barkakýli *
Blöðruhálskirtilskrabbamein *
Bráðahvítblæði
Briskrabbamein *
Brjóstakrabbamein *
Börn yngri en 15 ára
Börn yngri en 20 ára
Eggjastokkakrabbamein *
Eistnakrabbamein
Eitilfrumuæxli
Endaþarmur *
Gallblöðru- og gallgangakrabbamein *
Heili og miðtaugakerfi
Hodgkins-sjúkdómur
Húðkrabbamein án sortuæxla
Innkirtlaæxli
Kok *
Langvinnt hvítblæði
Legbolskrabbamein *
Leghálskrabbamein *
Lifrarkrabbamein *
Lungnakrabbamein *
Magakrabbamein *
Mergæxli
Mjúkvefur, bein og vöðvar
Munnhol og varir *
Munnvatnskirtlar *
Nefhol *
Nýrnakrabbamein *
Ristill *
Ristil- og endaþarmskrabbamein *
Skapa- og leggangakrabbamein
Skjaldkirtilskrabbamein *
Smáþarmar
Sortuæxli í húð *
Vélinda *
Þvagblöðrukrabbamein *
Önnur æxli