Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. mar. 2019 : Yfirlýsing vegna umfjöllunar um áfengisfrumvarp

Í lok janúar á þessu ári samþykkti heilbrigðisráðherra tillögur að íslenskri krabbameinsáætlun. Tillögurnar eru unnar af okkar færustu sérfræðingum og byggja á þekkingu og rannsóknum. Fyrsti liður áætlunarinnar fjallar um aðgerðir til að minnka líkur á krabbameinum. 

Guðmundur Pálsson 21. mar. 2019 : Lokað föstudaginn 22. mars vegna ársfundar

Vegna ársfundar starfsfólks, föstudaginn 22. mars, verður lokað í Skógarhlíð 8 frá kl. 11:00. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. mar. 2019 : Krabbamein, áfengi og samfélagsleg ábyrgð

Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár, skrifar um tengsl áfengisneyslu og krabbameina og fjallar um stefnu í lýðheilsumálum.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2019 : 300 manns á málþingi um karla og krabbamein

Það var þéttsetinn bekkurinn á málþinginu „Karlar og krabbamein” sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær, fimmtudaginn 14. mars.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. mar. 2019 : Vonar að sokkarnir seljist upp

Anna Pálína Baldursdóttir, hönnuður Mottumars-sokkanna 2019, þekkir krabbamein úr eigin fjölskyldu og segist vona að sokkarnir rokseljist til góða fyrir starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. mar. 2019 : Stenst hjónabandið mottumissinn?

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og lögmaður, hefur tekið áskorun vina og ættingja um að raka af sér 50 ára gamalt yfirvaraskegg ef meira en ein milljón safnast til styrktar Mottumars.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. mar. 2019 : Útfærsla hugmynda um breytingar á skimun áhyggjuefni

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér bókun um fyrirhugaðar breytingar á framkvæmd skimana sem fram koma í minnisblaði landlæknis og í tillögum skimunarráðs. 


Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?