Sigurlaug Gissurardóttir 16. des. 2015 : Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins stofnaður

Sigurlaug Gissurardóttir 20. nóv. 2015 : Tillögur um hópleit að ristilkrabbameini fyrir velferðarráðuneytið

Krabbameinsfélagið hefur unnið tillögur um hópleit að ristilkrabbameini fyrir velferðarráðuneytið og afhent þær.

Administrator 4. sep. 2015 : Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins 2015

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Allt frá árinu 1955 hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun. 

Administrator 4. sep. 2015 : Þáttur um Leitarstöðina á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Sigríður Arnardóttir, sem stýrir þættinum "Fólk með Sirrý" á Hringbraut , heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins, fór í brjóstamyndatöku og ræddi við starfsfólk Leitarstöðvarinnar.

Administrator 4. sep. 2015 : Kristján Oddsson tekur við störfum forstjóra Krabbameinsfélags Íslands

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur ráðið Kristján Oddsson yfirlækni og sviðsstjóra leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins til að gegna einnig starfi forstjóra félagsins þar til ný stjórn tekur ákvörðun um næsta forstjóra að loknum aðalfundi félagsins næsta vor. 

Administrator 4. sep. 2015 : Þáttur um Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins á Hringbraut

Sjónum var beint að krabbameini í þættinum Fólk með Sirrý á sjónvarpsstöðinni Hringbraut en þar var skoðað hvað Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins gerir fyrir krabbameinssjúka og aðstandendur þeirra.


Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?