Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. feb. 2018 : Mottumars 2018

Ár hvert er marsmánuður tileinkaður körlum og krabbameinum í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. feb. 2018 : Opnað fyrir skimunarsögu íslenskra kvenna

Á Mínar síður á vefgáttinni island.is geta konur nú skoðað upplýsingar um boðun og eigin þátttöku í skipulegum skimunum fyrir legháls- og brjóstakrabbameinum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. feb. 2018 : Engin kynjamismunun og fjöldi rannsókna um blöðruhálskirtilskrabbamein

Í frétt á hringbraut.is síðastliðinn mánudag sakar Jóhannes V. Reynisson hjá Bláa naglanum Krabbameinsfélagið ranglega um að vanrækja rannsóknir á blöðruhálskirtilskrabbameini og mismuna kynjunum 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2018 : Samkeppni um Bleiku slaufuna 2018

Nú hefur verið blásið til samkeppni um Bleiku slaufuna 2018 meðal gullsmiða og er þetta í sjöunda sinn sem keppni er haldin um hönnun hennar. Skilafrestur er 15. mars 2018.

Guðmundur Pálsson 2. feb. 2018 : Áskorun og opið hús í tilefni af Alþjóð­lega krabba­meins­deginum 2018

Sunnudagurinn 4. febrúar er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn. Af því tilefni býður Krabbameinsfélag Íslands almenningi í heimsókn í Skógarhlíð 8 kl. 13:00-15:00. Félagið skorar einnig á stjórnvöld að beita sér fyrir auknum forvörnum gegn krabbameinum og hvetur almenning til að skrifa undir áskorunina.


Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?