Sóley Jónsdóttir 28. jún. 2017 : Viðskiptavinir Arion banka styrkja Krabbameinsfélagið

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 15. jún. 2017 : Ónæmi fyrir sýklalyfjum er vaxandi ógn

Laufey Tryggvadóttir framkv.stj. Krabbameinsskráar 14. jún. 2017 : Úttekt Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins á nýgengi krabbameina í Reykjanesbæ

Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins hefur unnið úttekt vegna fyrirspurna varðandi nýgengi krabbameina í Reykjanesbæ

Sóley Jónsdóttir 8. jún. 2017 : Bleikar og bláar heyrúllur munu prýða tún á landsbyggðinni í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og blöðruhálskrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til rannsókna á sjúkdómunum.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 8. jún. 2017 : Norrænu krabbameinssamtökin auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna

Norrænu krabbameinssamtökin (NCU) auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 2. jún. 2017 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2017 - dregið 17. júní

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1. jún. 2017 : Neysla á feitum fiski veitir vernd gegn myndun brjóstakrabbameins


Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?