Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. feb. 2019 : MEIRI MENN í Karlaklefa Mottumars

Mottumars 2019 hefst formlega á morgun, föstudaginn 1. mars. Opnað verður nýtt vefsvæði fyrir karla, karlaklefinn.is, ljósmyndasýningin Meiri menn opnar á sex stöðum á landinu og sala á Mottumarssokkum hefst á netinu og í verslunum um allt land. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 27. feb. 2019 : Starfið á Akureyri fær öflugan meðbyr

Krabbameinsfélag Íslands og KAON hafa gert með sér samkomulag um samstarf.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. feb. 2019 : Endurnýjun íbúða fyrir þá sem sækja krabbameinsmeðferð utan af landi

Krabbameinsfélagið rekur átta íbúðir í Reykjavík sem nú hafa fengið tímabæra endurnýjun.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. feb. 2019 : Úrræði krabbameinssjúklinga vegna skorts á bílastæðum við LSH

Bílastæðamál við Landspítalann hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu og telur Krabbameinsfélagið rétt að benda fólki í krabbameinsmeðferð á réttindi sín til endurgreiðslu ferðakostnaðar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. feb. 2019 : Páll Sveinsson safnaði 2,7 milljónum fyrir Bleiku slaufuna

Allur ágóði af sölu silfurhálsmens Bleiku slaufunnar var afhentur í vikunni, 2.750.328 krónur.

Guðmundur Pálsson 7. feb. 2019 : #5 - Þekkjum einkennin: Sár sem ekki grær, fæðingar­blettir, þykkildi og hnútar

Vissir þú að því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur?

Guðmundur Pálsson 7. feb. 2019 : #4 - Þekkjum einkennin: Óvenjuleg þreyta eða breytingar á hægðum

Því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Ráðstefna um skimun fyrir krabbameinum

Krabbameinsfélagið býður til örráðstefnu miðvikudaginn 6. mars kl. 15-17:15 um skimun fyrir krabbameinum undir yfirskriftinni: Screening for cancer of the cervix, breast and colorectum: Organization, success, pitfalls and current challenges

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Kynningarfundur Almannaheila um heimsmarkmið SÞ

Almannaheill og verkefnastjórn stjórnvalda standa fyrir kynningarfundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og innleiðingu þeirra hjá félagasamtökum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Unnu bíl í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins

Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir á Selfossi er heppinn greiðandi miða í jólahappdrætti Krabbameins­félagsins 2018. Hún fékk nýlega afhentan nýjan sjálfskiptan Peugeot 3008 Allure, að andvirði um 4,5 milljóna króna. Þetta var einn af 286 skattfrjálsum vinningum í happdrættinu. 

Sigrún Elva Einarsdóttir 5. feb. 2019 : #3 - Þekkjum einkennin: Óútskýrt þyngd­ar­tap eða lang­varandi óþægindi frá meltingar­vegi

Vissir þú að því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur?

Sigrún Elva Einarsdóttir 4. feb. 2019 : #2 - Þekkjum einkennin: Óvenjuleg blæðing, viðvarandi verkir

Vissir þú að þessi einkenni geta verið til marks um krabbamein?

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?