Erlent samstarf
Krabbameinsfélagið starfar með erlendum systrasamtökum víðs vegar um heim.
Norrænu Krabbameinssamtökin
Krabbameinsfélagið hefur verið meðlimur í Norrænu krabbameinssamtökumum, Nordic Cancer Union (NCU), í liðlega 70 ár. Samtökin leggja áherslu á að styðja vísindarannsóknir á krabbameinum.
Rannsóknirnar skulu byggja á samstarfi vísindamanna norrænu landanna.
Sjá nánar á vef Norrænu krabbameinssamtakanna NCU.
Rannsóknir
Krabbameinsfélagið gegnir miklu hlutverki í öflun nýrrar þekkingar í heilbrigðisvísindum. Á vegum félagsins er sérstakur vísindasjóður sem hefur þann tilgang að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, m.a. með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.
Var efnið hjálplegt?
Gott að vita, takk!