Stjórn og formenn
Aðalfundur, sem haldinn er árlega, kýs sjö manna stjórn sem kemur saman að jafnaði mánaðarlega til funda.
Stjórn 2024-2025
Aðalmenn:
- Hildur Björk Hilmarsdóttir, kennari og viðskiptafræðingur
- Hlíf Steingrímsdóttir, læknir, formaður
- Sigríður Zoëga, hjúkrunarfræðingur
- Sigurður Hannesson, stærðfræðingur
- Vala Smáradóttir, verkefnastjóri
- Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur
- Þráinn Þorvaldsson, rekstrarhagfræðingur
Varamenn:
- Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri
- Pétur Þór Jónasson, formaður KAON
Formenn:
Í 70 ára sögu Krabbameinsfélags Íslands hafa formenn félagsins verið ellefu, átta karlar og þrjár konur. Stofnfundurinn var haldinn 27. júní 1951.
- Niels Dungal prófessor var kosinn fyrsti formaður félagsins og gegndi þeirri stöðu þar til hann lést, árið 1965.
- Bjarni Bjarnason læknir var formaður félagsins frá 1966 til 1973.
- Ólafur Bjarnason prófessor var formaður frá 1973 til 1979.
- Gunnlaugur Snædal prófessor var formaður frá 1979 til 1988.
- Almar Grímsson apótekari var formaður frá 1988 til 1992.
- Jón Þorgeir Hallgrímsson yfirlæknir var formaður frá 1992 til 1998.
- Sigurður Björnsson yfirlæknir var formaður frá 1998 til 2008.
- Sigríður Snæbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur var formaður félagsins frá 2008 til 2013.
- Jakob Jóhannsson yfirlæknir var formaður frá 2013 til 2016.
- Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur var formaður frá 2016 til 2017.
- Valgerður Sigurðardóttir læknir var formaður frá 2017 til 2023.
- Hlíf Steingrímsdóttir læknir er núverandi formaður.
Áttavitinn er rannsókn á vegum Krabbameinsfélags Íslands sem einstaklingum, 18 ára og eldri, sem greindust með krabbamein á árunum 2015–2019, bauðst að taka þátt í. Markmiðið með rannsókninni var að rannsaka reynslu þeirra af greiningar- og meðferðarferlinu.
Var efnið hjálplegt?
Gott að vita, takk!