Beint í efni

Vísindasjóður

Rannsóknir

Vísindasjóður

Vísindin varða leiðina fram á við. Tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, m.a. með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga. 

Vís­indaráð

Allar umsóknir um styrki í Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins fara í gegnum ítarlegt matsferli Vísindaráðs Krabbameinsfélagsins. 

Gæði rannsókna

Vís­inda­sjóð­ur

Á árunum 2017-2024 hefur Vísindasjóðurinn veitt 96 styrki, 562,4 milljónir króna, til 58 rannsókna.