Beint í efni

Rannsóknir

Rannsóknarglös

Rannsóknir

Krabbameinsfélagið gegnir miklu hlutverki í öflun nýrrar þekkingar í heilbrigðisvísindum. Á vegum félagsins er sérstakur vísindasjóður sem hefur þann tilgang að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, m.a. með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga. 

Lífs­gæði eft­ir grein­ingu krabba­meins

Rannsóknin Lífsgæði, langvinn og síðbúin áhrif krabbameins og krabbameinsmeðferðar: Lýðgrunduð samanburðarrannsókn hjá einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein á Íslandi er samvinnuverkefni Krabbameinsfélags Íslands, Háskóla Íslands, Landspítala og sérfræðings við hollenskar rannsóknarstofnanir.  

Er líf eftir krabbamein

Átta­vit­inn

Í rannsókninni „Áttavitinn“ var rannsökuð reynsla einstaklinga sem greindust með krabbamein á árunum 2015-2019.

Skrif
Par í faðmlagi

Fyrsta skil­yrð­ið

„Til að geta náð árangri í baráttunni við þennan skæða óvin er fyrsta skilyrðið að þekkja hann.“
- Prófessor Níels Dungal, 1949