Fréttir og miðlun
Stendur fyrir söfnun til styrktar Bleiku slaufunni
Hagkaup stendur fyrir sérstakri söfnun á afgreiðslukössum dagana 4.–12. október, og geta viðskiptavinir Hagkaups lagt söfnuninni lið í öllum verslunum landsins. Viðskiptavinum gefst tækifæri til að bæta 500 kr. framlögum við innkaup sín, sem renna beint til átaksins og Hagkaup bætir einnig við þá upphæð.
Hlý orka á opnunarhátíð Bleiku slaufunnar
Vonin skiptir öllu máli
Heimsóknir og götukynningar
Skærbleik grafa til styrktar Bleiku slaufunni
Bleikt málþing 14. október um langvinnt brjóstakrabbamein
Það koma að sjálfsögðu djúpir dalir
Málþing um mergæxli
Skiptir miklu máli að vera þátttakandi í lífinu
Sjáðu auglýsingu Bleiku slaufunnar 2025
Bleikur matseðill frá Gott og einfalt
Lífið er alls konar og þú ræður hvernig þú tekst á við það
Ávarp formanns við upphaf Bleiku slaufunnar
Það er list að lifa – með krabbameini
Kynnum til leiks Bleiku slaufuna 2025
Góður fundur með talskonu sjúklinga á Landspítala
Málþing: Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna 2025