Beint í efni

Lög og reglur um vís­inda­rann­sókn­ir

Allt vísindastarf Krabbameinsfélagsins er unnið samkvæmt lögum og reglum um vísindarannsóknir.

  • Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (lög nr. 44/2014
  • Reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði (rg. 520/2018)  
  • Reglur  um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvaða fræðslu skuli veita því áður en samþykkis þess er leitað (rg. 230/2018
  • Lög um landlækni og lýðheilsu (lög nr. 41/2007
  • Reglugerð um heilbrigðisskrár (rg. 548/2008
  • Lög um réttindi sjúklinga (lög nr. 74/1997
  • Lög um sjúkraskrár  (lög nr. 55/2009
  • Reglugerð um sjúkraskrár (rg. 550/2015
  • Lög um lífsýnasöfn og um söfn heilbrigðiupplýsinga  (lög nr. 110/2000)
  • Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum (rg. 1146/2010
  • Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (lög nr. 90/2018
  • Auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa (nr. 1155/2022
  • Reglur um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna (rg. 1100/2008
  • Reglur um tilkynningarskyldu og leyfisskyldu vinnslu persónuupplýsinga (rg. 712/2008
  • Reglur um öryggi persónuupplýsinga (rg. 299/2001
  • Reglur um hvernig afla skal upplýsts samþykkis fyrir vinnslu persónuupplýsnga í vísindaransóknir (rg. 170/2001