Stjórn Vísindasjóðs
Stjórn sjóðsins skipa sjö einstaklingar tilnefndir til tveggja ára í senn af stjórn Krabbameinsfélagsins. Stjórnin mótar stefnu hans ásamt því að tryggja að nægilegt eftirlit sé haft með reikningshaldi og meðferð fjármuna sjóðsins.
Jafnframt ber stjórnin ábyrgð á að stofnframlag og aðrar eigur sjóðsins séu ávaxtaðar með tryggilegum hætti.
Stjórn sjóðsins hefur ákvörðunarvald við úthlutun úr sjóðnum að fenginni umsögn Vísindaráðs um styrkumsóknir. Hún ber ábyrgð á því að úthlutun styrkja sé í samræmi við úthlutunarreglur og skipulagsskrá sjóðsins.
Eftirfarandi aðilar skipa stjórn Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins árið 2024:
- Magnús Karl Magnússon, formaður, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði
- Freyja Birgisdóttir, dósent við Háskóla Íslands
- Ásgerður Sverrisdóttir, krabbameinslæknir
- Birna Þórisdóttir, lektor við Háskóla Íslands
- Helgi Sigurðsson, krabbameinslæknir
- Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur
- Þorsteinn Víglundsson, forstjóri
- Guðrún Kristjánsdóttir, varamaður, prófessor við Háskóla Íslands
- Kristín Einarsdóttir, varamaður
Ársreikningar Vísindasjóðs
Hér má finna ársreikninga Vísindasjóðs
Ársreikningur Vísindasjóðs 2022
Ársreikningur Vísindasjóðs 2021
Ársreikningur Vísindasjóðs 2020
Ársreikningur Vísindasjóðs 2019
Ársreikningur Vísindasjóðs 2018
Ársskýrslur Vísindasjóðs
Hér má finna skýrslur stjórnar Vísindasjóðs
Skýrsla stjórnar Vísindasjóðs 2022
Skýrsla stjórnar Vísindasjóðs 2021
Skýrsla stjórnar Vísindasjóðs 2020
Skýrsla stjórnar Vísindasjóðs 2019
Skýrsla stjórnar Vísindasjóðs 2018