Beint í efni

Jóla­molar Krabba­meins­fé­lags­ins 2024

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur.

Gagnleg og góð ráð sem við höfum tekið saman fyrir þig til að nýta á aðventunni: slökun, hugleiðsla og leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í líkamanum. Hugmyndir að því hvernig njóta megi jólakræsinganna á skynsaman máta innan um allar freistingarnar. Ásamt skemmtilegum hugmyndum af hreyfingu og útiveru.