Yoga Nidra, leidd djúpslökun. Hentar vel til að draga úr streitu, hægja á hugsunum og bæta svefn
Taktu frá tíma frá fyrir þig. Margir finna fyrir aukinni streitu í aðdraganda jóla.
Hugleiðsla hentar vel til að draga úr streitu, hægja á hugsunum og bæta svefn. Og er því gott tæki til að draga úr streitu og auka almenna vellíðan. Því er upplagt, viðeigandi og í anda jólanna að hlúa að sér á aðventunni og gefa sér tíma til að ástunda slökun og hugleiðslu.
Ólafur Sigvaldason Yoga Nidra kennari leiðir þessa hugleiðslu. Unnið í samstarfi við Míró/Svefn Yoga í Lífsgæðasetri St. Jó. í Hafnarfirði.