Beint í efni

Þjón­ustu­skrif­stof­ur

Aðildarfélög Krabbameinsfélagsins reka þjónustuskrifstofur víðs vegar á landsbyggðinni með stuðningi Krabbameinsfélagsins.

Þar getur þú fengið upplýsingar og stuðning ef þú hefur greinst með krabbamein, ert aðstandandi eða syrgjandi. Þjónustan er þér að kostnaðarlausu.

Vestfirðir

Krabbameinsfélagið Sigurvon

Suðurgötu 9, 400 Ísafirði
Sími: 849 6560
Netfang: sigurvon@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Norðurland

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON)

Glerárgötu 34, 2. hæð, 600 Akureyri.
Sími: 461 1470
Netfang: kaon@krabb.is
Vefsíða: kaon.is
Facebook-síða félagsins

Krabbameinsfélag Skagafjarðar

Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki
Sími: 453 6030
Netfang: skagafjordur@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Austurland

Krabbameinsfélag Austfjarða

Sjávargötu 1, 730 Reyðarfirði
Sími: 474 1530
Netfang: kraus@simnet.is
Facebook-síða félagsins

Suðurland

Krabbameinsfélag Árnessýslu

Eyrarvegi 31, 800 Selfossi
Sími: 788 0300
Netfang: arnessysla@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Suðurnes

Krabbameinsfélag Suðurnesja

Smiðjuvöllum 8, 230 Reykjanesbæ
Sími: 421 6363
Netfang: sudurnes@krabb.is
Facebook-síða félagsins

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.