Viðburðir og námskeið
Einbeiting og minni (1/2)
Námskeið fyrir þau sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (1/4)
Námskeiðið er samvinnuverkefni milli Krabbameinsfélagsins og Landspítalans og er ætlað konum sem greinst hafa með með brjóstakrabbamein og lokið meðferð.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (9/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins
Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 Reykjavík, 4. hæð, mánudaginn 17. mars 2025 og hefst kl. 20:00.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Síðbúnir fylgikvillar (1/4)
Námskeið fyrir einstaklinga sem glíma við fylgikvilla sem ýmist má rekja til krabbameinsins eða krabbameinsmeðferðarinnar.
Námskeið: Hugleiðsla og sjálfsstyrking fyrir börn 10-13 ára (1/2)
Námskeið fyrir börn á aldrinum 10-13 ára þar sem aðstandandi hefur greinst með krabbamein.
Einbeiting og minni (2/2)
Námskeið fyrir þau sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.
Námskeið: Hugleiðsla og sjálfsstyrking fyrir börn 6-9 ára (1/2)
Námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára þar sem aðstandandi hefur greinst með krabbamein.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjóstakrabbameini (2/4)
Námskeiðið er samvinnuverkefni milli Krabbameinsfélagsins og Landspítalans og er ætlað konum sem greinst hafa með með brjóstakrabbamein og lokið meðferð.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (10/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Qigong (1/3)
Qigong er forn kínversk heilsuæfing. Iðkun þess getur verið með ýmsu móti, s.s. sitjandi/standandi æfingar, flæðandi mjúkar hreyfingar og hugleiðsla.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.