Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins
Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 Reykjavík, 4. hæð, mánudaginn 17. mars 2025 og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum flytur Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs-Krabbameinsskrár hjá Krabbameinsfélagi Íslands og prófessor við Háskóla Íslands og Landspítala erindið „Lífsgæði eftir greiningu krabbameins. Samanburðarrannsókn á einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og almenningi.
Veitingar.
Stjórnin.