Beint í efni

Þjón­usta á lands­byggð­inni og fjar­þjón­usta

Hjá Krabbameinsfélaginu býðst þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra fræðsla, ráðgjöf og stuðningur. Þjónustan er gjaldfrjáls og í boði fyrir fólk hvaðan af landinu sem er.