Þjónusta á landsbyggðinni og fjarþjónusta
Hjá Krabbameinsfélaginu býðst þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra fræðsla, ráðgjöf og stuðningur. Þjónustan er gjaldfrjáls og í boði fyrir fólk hvaðan af landinu sem er.
Hjá Krabbameinsfélaginu býðst þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra fræðsla, ráðgjöf og stuðningur. Þjónustan er gjaldfrjáls og í boði fyrir fólk hvaðan af landinu sem er.