10. Hvering er blöðruhálskrabbamein skilgreint?
Þrír þvagfæraskurðlæknar, þeir Eiríkur Rafn Guðmundsson, Rafn Hilmarsson og Sigurður Guðjónsson svara tólf spurningum um blöðruhálskirtilskrabbamein.
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.