Beint í efni

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Maraþon2

Hlauptu til góðs, af því þú getur það!

Ætlar þú ekki örugglega að hlaupa til góðs í Reykja­víkur­mara­þoninu 2024, stærsta fjölskylduviðburði í Reykjavík þar sem allir geta fundið vegalengd við sitt hæfi? Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu og fer áheitasöfnun fram á hlaupastyrkur.is.

Ég hleyp af því að ég get það

Þessi einkunnarorð Krabbameinsfélagsins eru fengin að láni frá Gunnari Ármannssyni. Gunnar er einstakur hlaupagarpur sem þekkir þá áskorun vel að glíma við krabbamein bæði sem sjúklingur og aðstandandi.

Gunnar Ármannsson

Hlaupa­f­rétt­ir

Sjá allar fréttir

Krabba­meins­fé­lag­ið tek­ur þátt í Fit&Run

Stórsýningin FIT & RUN verður haldin í Laugardalshöll í sjöunda skipti daganna 22. og 23. ágúst 2024 og Krabbameinsfélagið verður að venju með líflegan bás. Þeir sem hlaupa fyrir félagið eru hvattir til að líta við og þiggja vandaðan hlaupabol að gjöf.

Fit&Run2
Fit&Run1