Hlauparáð - margvíslegar æfingar
Sigurður Örn er einn besti þríþrautarmaður landsins og hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í þríþraut 6 ár í röð.
Auk þess hefur hann verið á palli á öðrum Íslandsmótum sérsambanda í gegnum tíðina. Hann starfar nú við ráðgjöf tengda hreyfingu og úthaldi hjá Greenfit ásamt því að vera yfirþjálfari hjá Þríþrautardeild Breiðabliks. Siggi sér þar að auki um þjálfun Ólympíufara Íslands í þríþraut, Guðlaugu Eddu Hannesdóttur.