Beint í efni

Hlaupa­ráð - Fjöl­breytt­ar æf­ingar

Elísabet Margeirsdóttir er einn af okkar reynslumiklu hlaupurum.

Elísabetfór í sitt fyrsta Reykjavíkurmaraþon árið 2004 og hljóp hálft maraþon, þá 19 ára gömul. Hún var fyrsta konan í heiminum til að klára 400 km Ultra-Gobi maraþonið undir 100 klukkustundum. Er í eigendahópi Náttúruhlaupa og hefur farið 14 sinnum í Laugavegshlaupið svo fátt eitt sé nefnt.

Við fengum hana til að gefa okkur nokkur gagnleg og góð hlauparáð fyrir byrjendur og lengra komna til að nýta í undirbúningnum fyrir Reykjavíkurmaraþonið.