Beint í efni
Kona með stóma

Líf með stóma, net­nám­skeið (2/2)

Netnámskeið um málefni einstaklinga sem lifa með stóma.

Netnámskeið fyrir fólk með stóma og fólk sem mun fara í stómaaðgerð á næstunni.

Fjallað verður um margvísleg málefni út frá aðstæðum stómaþega, til dæmis hreyfingu, mataræði,  hjálpartæki, líkamsímynd, ferðalög, samskipti kynjanna ofl.

Námskeiðið er á netinu og er í tvö skipti,  fimmtudagana 27. mars og 3. apríl.

Leiðbeinendur eru fagfólk og stómaþegar.

Skráning og nánari upplýsingar er á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040. Ekkert þátttökugjald.

Að námskeiðinu standa Stómasamtökin og Krabbameinsfélagið