Fréttir og miðlun
Krabbameinsfélagið og TM hvetja konur til að mæta í brjóstaskimun
Árlega greinast um 260 konur með brjóstakrabbamein á Íslandi, um er að ræða lang algengasta krabbameinið meðal kvenna hér á landi. Ein mikilvægasta forvörnin gegn brjóstakrabbameini er reglubundin mæting í skimun. Á Íslandi mættu einungis um 61 prósent kvenna í brjóstaskimun árið 2024, sem er mun lægra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum en þar mæta um 80% kvenna í skimun árlega.
Hugsar meira um að lifa í núinu
Ályktun stjórnar Krabbameinsfélagsins
Með verkfærakassa fullan af bjargráðum
Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar
Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini
Persónugerir krabbameinið og talar við það
Vönduð skráning bjargar mannslífum – nýtt Evrópuverkefni um krabbameinsskrár
Gengið í slaufu á Úlfarsfelli
Dýrkeyptar tafir dauðans alvara – upptaka frá málþingi
Heimsóknir og götukynningar
Oft gott að setjast niður með hlutlausum aðila
MILDI 2025 - góðgerðarviðburður til styrktar Bleiku slaufunni
Einhvern veginn heldur maður alltaf áfram
Bleikt málþing 14. október um langvinnt brjóstakrabbamein
Stendur fyrir söfnun til styrktar Bleiku slaufunni
Vonin skiptir öllu máli