Stómasamtökin: Fræðslufundur
Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8.
Guðrún María Þorbjörnsdóttir og Tanja Björk Jónsdóttir hjá Medor kynna þvagstómavörur sem þær selja.
Húsið opnar 19:30 og kynningin byrjar kl. 20. Kaffiveitingar að venju.