Krabbameinsfélag Árnessýslu: Fyrirlestur með Geir Gunnari næringafræðingi
Krabbameinsfélag Árnessýslu býður á fyrirlestur með Geir Gunnari næringafræðingi sem mun fræða okkur um heilbrigðar matarvenjur.
Fyrirlesturinn er í húsnæði félagsins að Eyravegi 31 á Selfossi og hefst kl. 16:30. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur frír. Hvetjum alla til að mæta og fræðast í átt að betri heilsu.