Beint í efni
Happdrættismynd2024-jól

Jóla­happ­drætti Krabba­meins­fé­lags­ins 2024 - út­drátt­ur

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Krabba­meins­félagsins og eru vinningstölur nú aðgengilegar hér. 

Byrjað verður að greiða út vinninga þann 13. janúar n.k. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabba­meins­félagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900.

Jólahappdrætti - vinningstölur - mynd