Beint í efni

Krabba­vörn

Krabbameinsfélagið Krabbavörn í Vestmannaeyjum var stofnað 25. apríl 1949 og endurvakið 3. maí 1990.

Starfsemi

Krabbameinsfélagið Krabbavörn í Vestmannaeyjum veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.