Beint í efni
Höfuðborgarsvæðið

Höf­uð­borg­ar­svæð­ið

Krabbameinsfélag Reykjavíkur, stofnað 8. mars 1949, og Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar, stofnað 10. apríl 1949, sameinuðust í Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins þann 19. mars 2018.

Starfsemi

Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins sinnir fyrst og fremst fræðslu og forvörnum. Félagið sér um rekstur og framkvæmd happdrættis Krabbameinsfélagsins.  

Starfsmaður:

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.