Akureyri og nágrenni
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis var stofnað 21. nóvember 1952.
Starfsemi
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu. Hjá félaginu er rekin þjónustuskrifstofa sem er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-14.
Stjórn félagsins 2024-2025, kosin á aðalfundi í apríl 2024:
- Formaður: Pétur Þór Jónasson
- Varaformaður: Inga Bára Ragnarsdóttir
- Gjaldkeri: Hólmar Erlu Svansson
- Ritari: Ingunn Eir Eyjólfsdóttir
- Meðstjórnandi: Maron Björnsson
- Meðstjórnandi: Guðmundur Karl Jónsson
- Meðstjórnandi: Hafdís Sif Hafþórsdóttir
- Varamaður 1: Sólveig Hulda Valgeirsdóttir
- Varamaður 2: Katrín Júlía Pálmadóttir
Starfsfólk:
- Eva Björg Óskarsdóttir, verkefnastjóri móttöku, kynninga og vefmiðla
- Marta Kristín Rósudóttir, verkefnastjóri dagskrár og viðburða
- Jenný Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi Krabbameinsfélagsins
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.