Lífsstíll
Hreyfing
Þú getur dregið úr líkunum á því að fá krabbamein með því að hreyfa þig reglulega og forðast langvarandi kyrrsetur
Mataræði
Rannsóknir hafa sýnt að með hollu og fjölbreyttu mataræði og hæfilegu magni megi minnka líkur á krabbameinum
Sólarvarnir
Sólin og ljósabekkir stafa frá sér útfjólubláum geislum sem auka hættuna á húðkrabbameini
Áfengi
Neikvæð áhrif á heilsu eru staðfest þegar kemur að krabbameinsáhættu, en því meira sem áfengi er drukkið, því meiri verður áhættan
Tóbak
Á heimsvísu er tóbaksnotkun helsta orsök krabbameina sem hægt væri að koma í veg fyrir
Líkamsþyngd
Heilsusamleg líkamsþyngd er sú líkamsþyngd sem dregur úr líkum á að þróa með sér þá sjúkdóma sem ofþyngd getur valdið