Einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun
Sigurður Yngvi Kristinsson rannsakar einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun: Faraldsfræði og þróun greiningaraðferða.
Einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun er forstig mergæxlis, sem er krabbamein í beinmerg. Markmið þessa verkefnis er að kanna algengi og klínískt mikilvægi þessa forstigs. Ólíkt einkennalausu forstigi (góðkynja einstofna mótefnahækkun), er einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun tengd nýrnasjúkdóm, úttaugameini, og aukinni tíðni beinbrota og sýkinga. Rannsóknin nýtir gögn úr rannsókninni Blóðskimun til bjargar sem hefur skimað yfir helming íslensku þjóðarinnar 40 ára og eldri fyrir forstigum mergæxlis. Markmið okkar er að læra meira um einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun með von um að hægt sé að bæta heilsu, horfur, og lífsgæði fólks með forstig mergæxlis
Gildi rannsóknarinnar
This will be the first comprehensive study on MGCS with high-quality data and a screened, population-based cohort. Virtually all our current understanding of MGCS has been based on deeply biased cohorts.(20) This novel approach of studying MGCS in a screened cohort could fundamentally change our understanding of MGCS. Due to the well-established infrastructure of the iStopMM study, this project has access to biobanking, and diagnostics like NGF and mass spectrometry. For the first time, these advanced diagnostics can be used to specifically target MGCS. The results will significantly benefit people with MGCS syndromes, potentially improving their quality of life.
Rannsóknin Einkennavaldandi einstofna mótefnahækkun: Faraldsfræði og þróun greiningaraðferða hlaut 10.000.000 kr. styrk úr Vísindasjóði árið 2024.