Viðtöl á Austurlandi
Ráðgjafi frá Krabbameinsfélaginu býður upp á gjaldfrjáls viðtöl á Austurlandi dagana 7.-9. maí, næstkomandi.
Þjónustan er fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein eða aðstandendur þeirra.
Verið velkomin að hafa samband í síma 800 4040 eða senda tölvupóst á radgjof@krabb.is til að bóka tíma.