Beint í efni
Hótel

Ráð­stefna Int­erna­tion­al Myeloma Founda­ti­on (IMF)

Haldin í samvinnu við Perluvini - Félag um mergæxli (myeloma), Háskóla Íslands og Landspítala, föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30, Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.

Ráðstefnustjóri:  Guðrún Agnarsdóttir læknir, fyrrverandi forstjóri Krabbameinsfélags Íslands

9:30  Skráning.

9:45  Mergæxli: Einkenni, meðferð og nýjungar í lyfjameðferð.  Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor.

10:45   Sýkingar og mergæxli.  Marína Rós Levy, læknir.

11:15    Mergæxli CAR-T og „bispecifics“.  Signý Vala Sveinsdóttir, Yfirlæknir Blóðlækninga á   Landspítala.

12:00  Hádegishlé.

13:00  Hvernig verður mergæxli til?  Sæmundur Rögnvaldsson, læknir.

14:00  Mataræði og mergæxli.  Styrmir Hallsson, MS (næringarfræði og heilbrigðisvísindi).

14:30  Kaffihlé.

15:00  Update on Novel Treatments.  Dr. Katja Weisel, University Medical Center Hamburg-Eppendorf.  Talar frá Þýskalandi með fjarfundabúnaði.

15:30 Ráðstefnulok.