Ráðstefna BRCA
Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar.
Dagskrá
- Erindi frá Erfðadeildinni um BRCA og eftirlit sem þarf að sinna eftir tegund meingerðar og fjölskyldusögu.
- Erindi frá Þorra sálfræðingi Krabbameinsfélagsins um þjónustuna sem er í boði fyrir BRCA arfbera hjá Krabbameinsfélaginu.
- Erindi frá Svanheiði Lóu, brjóstaskurðlækni, um mismunandi brjóstauppbyggingu eftir brjóstakrabbamein/áhættuminnkandi aðgerðir.
- Erindi frá Helgu Tryggvadóttur krabbameinslækni um nýjustu lyfjameðferðir við brjóstakrabbameini og sérhæfðar meðferðir fyrir brca arfbera.
- Erindi frá Þóri Harðarsyni, eiganda Sunnu frjósemi, um PGD eða fósturvísaskimanir.