Beint í efni
BRCA

Ráð­stefna BRCA - Leik­sýn­ing

Leiksýningin verður haldin í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 5. september.

Eftir leiksýninguna verður „show and tell“ í Þjóðleikhúsinu sem er viðburður aðeins fyrir konur. Þar verða konur sem hafa farið í áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðir eða fengið brjóstakrabbamein og eru tilbúnar að sýna mismunandi brjóstauppbyggingu eða brjóstnámsör þeirra sem hafa kosið að fara ekki í uppbyggingu.