Beint í efni
Matur

Há­deg­is­er­indi: nær­ing og mat­ar­venjur (streymi í boði)

Fjallað verður um bólguhemjandi mataræði og ýmsar staðreyndir tengdar næringu og matvælum.

Hádegiserindið - Næring og matarvenjur  verður miðvikudaginn 22. janúar kl. 12:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 ásamt því að vera í streymi á streymisveitu Krabbameinsfélagsins, hér er hlekkur fyrir streymið.

Erindið heldur Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir, næringarfræðingur 

Skráning og nánari upplýsingar er á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040. Ekkert þátttökugjald.