Bleika boðið á Hótel Selfossi
Krabbameinsfélag Árnessýslu heldur sitt árlega Bleika boð föstudaginn 18. október.
Húsið opnar kl. 19 og hefst dagskráin kl. 20. Veislustjóri kvöldsins er Gabríel Werner, Björk Guðmundsdóttir uppistandari kitlar hláturtaugarnarog hinn magnaði tónlistarmaður Grétar Lárus mætir á svæðið og spilar gesti út á dansgólfið.