Sumarhappdrætti 2023: Fékkst þú vinning?
Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar eru að þessu sinni 253 talsins að verðmæti ríflega 52 milljónir króna.
Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Byrjað verður að greiða út vinninga þann 3. júlí næstkomandi.
Vinningaskrá er hægt að nálgast hér.Sækja vinningaskrá.
Birt án ábyrgðar.