Beint í efni
Bleikt málþing 2024

Bleikt mál­þing - Þú breyt­ir öllu

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélags Íslands.

Málþingið verður þriðjudaginn, 22. október, kl. 17:00 - 18:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Málþinginu verður einnig streymt í streymisveitu Krabbameinsfélagsins. Öll velkomin.

Skráning í sal og streymi hér.

Dagskrá

Setning
Brynja Björk Gunnarsdóttir formaður Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna.

Brjóstamyndgreining
Ester Kristínardóttir yfirlæknir á röntgendeild Brjóstamiðstöðvar Landspítalans.

Lýðheilsuvísar og skimun á Suðurnesjum
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.

Norræn samvinna sjálfboðaliða sem greinst hafa með brjóstakrabbamein
Brynja Gunnarsdóttir formaður Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna

Að vera aðstandandi; áskoranir og bjargráð
Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Að greinast með brjóstakrabbamein - reynslusaga og bókakynning
Kári Hreinsson forstöðulæknir á svæfinga- og gjörgæslusviði Landspítalans.

Reynslusaga - Höggið
Haukur Valdimarsson eiginmaður Brynju Bjarkar.

Reynslusaga - Má mér líða svona?
Auður Ösp Ólafsdóttir aðstandandi. Sjálfstætt starfandi ráðgjafi.

Málþingsslit - Brynja Björk Gunnarsdóttir