Samstarfsaðilar Mottumars 2025
Mottumars á öfluga samstarfsaðila!
A4
Skrifaðu allt sem þú ekki vilt gleyma í þessa fallegu minnisbók og styrktu gott málefni í leiðinni! Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum þar sem fjár er aflað fyrir mikilvægri starfsemi félagsins. 20% af söluandvirði minnisbókarinnar rennur til Krabbameinsfélagsins í mars.
Dharma
Dharma býður karlmönnum 20% afslátt af snyrtimeðferðum í mars mánuði og 10% af seldum meðferðum (til karlmanna) renna til átaksins.
Hafið
Hafið gefur 20% af rétti mánaðarins til styrktar Mottumars.
Stórkaup
Gefa 15% af allri sölu á Puri-Line hreinlætisvörunni frá ABENA.
Sassy
20% af sölu karla nærbuxunum Leo rennur til styrktar Mottumars.
Whales of Iceland
Hvalasafnið selur stuttermaboli, málmbolla og taupoka með hönnun með íslandssléttbaki og textanum „Think you have balls? The right whale's testicles weight 1,000 lbs each!" Út mars ætlum við að gefa Krabbameinsfélaginu allan ágóða af sölu allra þessara vara.
Heimilistæki
1.000 kr. af hverju seldu Philips hártæki í mars renna til Krabbameinsfélagsins.
Deloitte
Deloitte er einn styrktaraðila Mottumarshlaupsins 19. mars.
Rekstrarvörur
Rekstrarvörur bjóða 20% afslátt af inni- og útimottum og renna 1.000 krónur af hverri seldri mottu til átaksins.
Perform
Leggja 200 kr. af hverri sölu í verslun- og vefverslun í mars til átaksins.
Bakarameistarinn
Selja skúffufleka með merki Mottumars, bláar bollakökur og fleira góðgæti og 15% af söluvirði rennur til átaksins.
Herramenn
Rakarastofan Herramenn er stoltur styrktaraðili Mottumars.
17 sortir
Selja bollakökur og kleinuhringi merkta átakinu, í verslunum Hagkaups og á vefsíðu sinni.
Mánasteinar
1.000 kr. af hverri mottuhreinsun í mars renna til átaksins.
Rafholt
Rafholt er stoltur styrktaraðili Mottumars.
Dropp
Dropp styður viðskiptavini vefverslunar Krabbameinsfélagsins með því að bjóða fríar sendingar í mars á afhendingarstaði Dropp (ekki heimsendingar). Gildir fyrir Mottumarssokkana og allar aðrar vörur vefverslunarinnar.
TVG-Zimsen
TVG-Zimsen styrkja Mottumars með endurgjaldslausum flutningi á Mottumarssokkunum til landsins auk þess að annast dreifingu til söluaðila innanlands.
Icelandair Cargo
Icelandair Cargo tók þátt í flutningi Mottumarssokkana til landsins.
Baxter
10% af öllum seldum vörum í mars rennur til Mottumars.
Toyota
20% afsláttur af mottum í mars og hluti af söluandvirðinu rennur til söfnunar Krabbameinsfélagsins.
Rekstrarvörur
20% afsláttur af inni- og útimottum í mars og 1.000 kr. af hverri seldri mottu renna til Mottumars.
Eldum rétt
Eldum rétt styrkir Krabbameinsfélagið um 400 kr. af hverjum seldum Mottumarsrétti. Pöntunarfrestur til miðnættis miðvikudaginn 12. mars.
Bako Verslunartækni
Er stoltur stuðningsaðili Mottumars og styrkir átakið með fjárframlagi.