1 Nær eingöngu karlar fá ristil- og endaþarmskrabbamein.
2 Krabbamein í ristli og endaþarmi eru frekar sjaldgæf krabbamein.
3 Ristillinn er sá hluti meltingarvegar sem færir matinn frá munni niður í maga.
4 Ristil- og endaþarmskrabbamein er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina á Íslandi.
5 Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt þriggja krabbameina sem alþjóðlegar stofnanir mæla með að skimað sé fyrir.
6 Langur tími líður frá því að forstig krabbameins í ristli og endaþarmi myndast og þar til það þróast yfir í krabbamein.
7 Sýnt hefur verið fram verulegan árangur af skipulagðri skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi.
8 Áhætta á krabbameini í ristli og endaþarmi minnkar með hækkandi aldri.
9 Regluleg hreyfing dregur úr líkum á krabbameinum í ristli og endaþarmi.
10 Blóð í hægðum getur verið vísbending um krabbamein í ristli og endaþarmi.
11 Hérlendis er ekki boðið upp á skipulagða skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi.
12 Frændi minn fór í ristilskimun um daginn – gera það ekki allir þegar þeir verða fimmtugir?
13 Áætlanir eru um að hefja skipulagða skimun hérlendis fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi.
14 Áætlun um skipulagða skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi hérlendis miðast við að fólki á aldursbilinu 60-70 ára verði boðin þátttaka í skimunina.
15 Lífshorfur þeirra sem greinast með krabbamein í ristli eða endaþarmi hafa farið batnandi.
16 16Krabbamein í ristli og endaþarmi geta verið ættgeng.