Austfirðir
Krabbameinsfélag Austfjarða var stofnað 21. apríl 1970.
Starfsemi
Krabbameinsfélag Austfjarða veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu. Hjá félaginu er rekin þjónustuskrifstofa sem er opin alla fimmtudaga kl. 10-14.
Starfsmaður:
Hrefna Eyþórsdóttir
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.