Guðmundur Pálsson 29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Guðmundur Pálsson 28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Guðmundur Pálsson 27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Guðmundur Pálsson 27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Sigrún Elva Einarsdóttir 26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #1

Fækkum krabbameinstilfellum og minnkum líkur á dauðsföllum af þeirra völdum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. maí 2020 : Draumveruleiki á dánarbeði

Þeir sem liggja fyrir dauðanum sofa og móka stóran hluta sólarhringsins. Þegar þú situr við dánarbeð verður þú hluti af draumveruleika þess sem er að deyja. Það getur verið erfitt, en einnig gefandi. Ásgeir R. Helgason skrifar.

Ása Sigríður Þórisdóttir 15. maí 2020 : Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins lokuð 20. maí

Lokað verður hjá Ráðgjarfarþjónustunni miðvikudaginn 20. maí vegna vinnufundar starfsfólks.

Ása Sigríður Þórisdóttir 13. maí 2020 : Mikil eftirspurn eftir skimun hjá Leitarstöðinni

Til að koma til móts við mikla eftirspurn eftir skimun hefur Leitarstöðin fjölgað tímum í legháls- og brjóstaskimunum. Tímapantanir í síma 540 1919

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. maí 2020 : Ókeypis ráðgjöf nú einnig á Suðurnesjum

Krabbameinsfélagið býður nú upp á ráðgjöf og stuðning án endurgjalds á Suðurnesjum fyrir þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. maí 2020 : Minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig

Nú er mæðradagurinn handan við hornið, notum tækifærið og snúum hlutverkunum við og minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. maí 2020 : Screening resumes

The Screening Centre/Leitarstöðin has re-opened after a temporary pause in breast and cervical screenings due to Covid-19. 

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?