Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. okt. 2019 : Dregið í Vinkonuklúbbi Krabbameinsfélagsins

Í dag hlaut ein heppin vinkona veglegan vinning frá Bláa Lóninu fyrir sex. Sú heppna er Bergljót Inga Kvaran.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. okt. 2019 : Engin tenging við keðjuleik um brjóstakrabbamein

Krabbameinsfélaginu hafa borist fyrirspurnir um keðjustatusa sem nú ganga á Facebook og eiga að vera vitundarvakning um brjóstakrabbamein. Félagið tengist þessum leik á engan hátt. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2019 : Vilt þú vera vinkona og vinna dekur í Bláa lóninu?

Ein heppin vinkona verður dregin út og fær dekur í Retreat Spa og óvissuferð á Lava Restaurant fyrir sex.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2019 : Ís­lensk krabba­meins­á­ætlun er lykill að árangri

Á árunum 2013 til 2016 vann ráðgjafarhópur á vegum velferðarráðherra að tillögum að íslenskri krabbameinsáætlun sem ætlað var að gilda út árið 2020.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. okt. 2019 : Ekki nota ljósabekki!

Í dag gáfu norrænu geislavarnastofnanirnar út sameiginlega yfirlýsingu gegn notkun ljósabekkja undir yfirskriftinni: „Ekki nota ljósabekki.“ Stofnanirnar hafa varað við notkun ljósabekkja allt frá árinu 2005 vegna hættu á húðkrabbameini.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. okt. 2019 : Ósk eftir samstarfi við stjórnvöld um endurhæfingu

Samstarfshópur sérfræðinga og hagsmunaaðila, hefur unnið aðgerðaráætlun um endurhæfingu fyrir þá sem greinast með krabbamein. Krabbameinsfélagið á fulltrúa í hópnum og vonar að aðgerðaráætlunin styðji við vinnu heilbrigðisráðuneytisins við endurhæfingarhluta nýrrar Krabbameinsáætlunar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. okt. 2019 : Þungar áhyggjur af bið eftir brjóstaskoðunum

Á málþinginu „Þú ert ekki ein“ sem haldið var þann 15. október síðastliðinn í tilefni af Bleika mánuðinum, var skorað á framkvæmdastjórn Landspítala og heilbrigðisráðherra að stytta biðtíma eftir sérskoðunum eftir að grunur vaknar um brjóstakrabbamein. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. okt. 2019 : Málþing um brjóstakrabbamein þriðjudaginn 15. október

Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 15. október 2019 kl. 17:00-18:30 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. okt. 2019 : Bleika slaufan nánast uppseld og Bleiki dagurinn er á morgun

Örfá eintök eru eftir af Bleiku slaufunni 2019 hjá Krabbameinsfélaginu en mikil eftirspurn hefur verið eftir slaufunni í ár. Enn er þó hægt að fá slaufur hjá einhverjum söluaðilum víða um land.

Jóhanna Eyrún Torfadóttir 2. okt. 2019 : Forvarnardagurinn 2019 – leggjum grunninn að heilsusamlegu lífi


Fleiri nýjar fréttir

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?