Vinir slaufunnar
Bleika slaufan á marga góða vini...
Central Iceland
Selja hagæða kasmír trefil með bleikri slaufu, húfu í stíl, peysu og bleikan silkiklút. 50% af andvirði sölunnar rennur til Bleiku slaufunnar.
TVG-Zimsen
TVG-Zimsen styrkja Bleiku slaufuna með endurgjaldslausum flutningi á slaufum til landsins auk þess að flytja slaufur til söluaðila innanlands.
Bláa lónið
Bláa Lónið og Blue Lagoon Skincare selur bleikan varasalva í október og 30% af söluverði rennur til Krabbameinsfélagsins.
Icewear Garn
Icewear Garn selur uppskrift af bleikum prjónuðum sokkum og gefur allan ágóða af sölu til Bleiku Slaufunnar ásamt því að styrkja aukalega um sömu upphæð og safnast.
Kula
Kúlur úr bleiktónaefni og 25cm að stærð eru seldar hjá Epal í Kringlunni og í Skeifunni. Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.
Dropp
Dropp styður viðskiptavini vefverslunar Krabbameinsfélagsins með því að bjóða fríar sendingar í október á afhendingarstaði (ekki heimsendingar) Dropp. Gildir fyrir Bleiku slaufuna og allar aðrar vörur vefverslunarinnar.
Lýsi
Lýsi styrkir Bleiku slaufuna um 300 krónur af hverri seldri dós af Omega3 forte bleikt +D&E.
Verkefninu til stuðnings verður varan auglýst í blöðum og á samfélagsmiðlum auk þess sem varan verður sérstaklega auglýst í öllum verslunum Bónus.
Húðlæknastöðin
Húðlæknastöðin býður upp á sannreyndar húðmeðferðir í öruggum höndum sérfræðinga með áratuga reynslu.
Í október renna 10% af sölu allra öralaser-meðferða til Bleiku slaufunnar.
Eirberg
Í október mun 10% af sölu á bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar.
Lena verslun
Í október mun 20% ágóða af allri seldri sólarvörn í netverslun renna til átaksins.
Perform
Perform styrkir Bleiku Slaufuna með 200 kr. af hverri sölu í verslun- & vefverslun Perform.is í október.
Brandtex
Bleikur viðburður þann 3. október - léttar veitingar, stórglæsilegt happdrætti með vörum úr versluninni og úr verslun Bleiku Slaufunnar. 5% af allri sölu þann dag rennur til átaksins.
A4
Selja bleikar vörur í október til styrktar Bleiku slaufunni.
Dharma heilsa
Heilsunudd- og snyrtistofan Dharma heilsa býður upp á „Góðgerðarnudd” á Bleika daginn 23. október. Þann dag vinna allir heilsunuddarar hjá Dharma sjálfboðavinnu og innkoman rennur óskert til Bleiku slaufunnar. Tímapantanir í „Góðgerðarnuddið” eru á Noona.is/dharmaheilsa.
Auk þess munu 10% af allri sölu á vörum og gjafakortum þennan dag renna til Bleiku slaufunnar, bæði á staðnum og í vefversluninni á Dharmaheilsa.is.
Barnaloppan
Setja upp bleikan bás í október þar sem allur ágóði af sölunni rennur til Bleiku Slaufunnar.
Power Move Studio
Power Move Studio heldur upp á Bleika daginn með BLEIKU ZUMBA PARTÝI, miðvikudaginn 23.október 2024, kl. 18:00. Öll framlög renna óskipt til Bleiku slaufunnar!
Glóandi kerti
Af hverju seldu Slaufukonukerti renna 1.000 kr. til Bleiku slaufunnar.
Bako Ísberg
10% af öllum seldum Delivita pizzaofnum rennur óskert til Bleiku slaufunnar.
ChitoCare
ChitoCare beauty styrkir Bleiku slaufuna um 350 krónur af hverju seldu ChitoCare beauty Face Cream í október.
Curvy
Allt söluandvirði bleikra glimmer sokka rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Hafið
15% af sölu á rétti mánaðarins í verslunum Hafið Fiskverslun, Spönginni og Hlíðasmára, rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Hafsport
Bleikur sundbolur fylgir í kaupbæti með hverri sundskýlu og sundbol í október. Auk þess renna 5% af hverri seldri bleikri vöru til Bleiku slaufunnar.
Bestseller
Verslanir BESTSELLER; VERO MODA, JACK & JONES, VILA, name it og Selected, munu selja sérvalin bleik föt í október og mun ágóði sölunnar renna til átaksins.
Hagkaup
Viðskiptavinir Hagkaupa geta bætt styrki til Bleiku slaufunnar við sín innkaup og Hagkaup mun leggja sömu upphæð á móti til átaksins.
IceMedico
HAp+ bæta lífsgæði þeirra sem þjást af munnþurrki og ógleði. Allur ágóði á HAp+ tannvænum kirsuberjasleikjó í október rennur til Bleiku slaufunnar.
Bakarameistarinn
Bakarameistarinn býður upp á úrval af bleikum vörum á bleika daginn 23. október. 15% af hverri seldri bleikri vöru rennur til Krabbameinsfélagsins.
Gullið mitt
Gullið er markaður með notuð föt. Í október renna 20% af allri seldri básaleigu til styrktar Bleiku slaufunni.
Fasteignasalan Torg
Fasteignasalan Torg styrkir Bleiku slaufuna um 10.000 kr. fyrir hverja nýskráða eign í október.
Endurvinnslan
Viðskiptavinir Endurvinnslunnar geta styrkt Bleiku slaufuna með því að skanna gjafakort á stöðvum Endurvinnslunnar (Köllunarklettsvegur, Knarrarvogur, Dalvegur, Skútahraun og Iðuvellir).
Sassy
Framleiða og selja dagatal með myndum af konum sem greinst hafa með krabbamein. Allur ágóði af sölu rennur til Bleiku slaufunnar.
Misty
Bleikur viðburður í versluninni þann 3. oktober og 20% af sölu dagsins rennur til Bleiku slaufunnar.
Landsbankinn
Landsbankinn hefur Bleiku slaufuna til sölu fyrir sitt starfsfólk. Bankinn jafnar svo þá upphæð sem selst fyrir og tvöfaldar þannig virði hverrar slaufu til stuðnings átakinu.
Geiri Smart
500 kr. af hverri súkkulaðimús renna til Bleiku slaufunnar.
Gulli Arnar
Bleiki eftirrétturinn: Styrktarverkefni Bleiku slaufunnar. Súkkulaði-tartskel fyllt með mjólkursúkkulaðifyllingu, hvítsúkkulaðimús og sítrónukremi, hjúpuð bleikum glaze. 60% af söluandvirði rennur til Bleiku slaufunnar.
17 sortir
10% af seldum bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar. Hægt að panta í vefverslun og kaupa í verslunum Hagkaupa.
Passion Reykjavík
15% af öllum bleikum vörum dagana 23.-27. október rennur til Krabbameinsfélagsins.
Celsus / EVY
EVY er húðkrem til daglegrar notkunar, veitir vörn gegn UV geislum, HEV bláum skjágeislum og sindurefnum. 30% af söluhagnaði í október rennur til Bleiku slaufunnar.
Kavita
Selja bleikar Iceherbs vörur í verslunum Hagkaupa og hluti söluvirðis í október rennur til Bleiku slaufunnar.
Into The Glacier
Into the Glacier styrkir Bleiku Slaufuna um 500.000 kr. og bjóða gestum sínum að upplifa lengstu ísgöng heims upplýst með bleikum ljósum í október.
Elko
ELKO er stoltur endursöluaðili bleiku slaufunnar. Í bleiku vikunni 21. – 27. október mun 10% af öllum seldum bleikum vörum úr ELKO renna óskert til Bleiku slaufunnar.
Líf Kírópraktík
Halda konukvöld til styrktar Bleiku slaufunni
Mánasteinar - Castus
5.000 kr. af söluvirði bleikrar Numatic Hetty ryksugu rennur til Bleiku slaufunnar.
Orkan
Verum bleik allan ársins hring með Orkulyklinum í hóp Bleiku slaufunnar. Orkulykilin er hægt að sækja í Apple/Google veskið í símanum eða á lyklakippunni og gefur hann 12 kr. afslátt af hverjum seldum lítra og kWh á öllum stöðvum Orkunnar.
Rún heildverslun
Bleikir og svartiir glittersokkar frá Hype The Detail, koma í fallegri gjafaöskju. Tilvalið fyrir bleikan oktober, sem og öll önnur tækifæri. Notaðu sokkana með hælaskóm eða strigaskóm til að krydda klæðnaðinn þinn. Allur ágóði rennur til styrktar krabbameinsfélagsins.
Salún
20% af allri sölu á handklæðum sem keypt eru á heimasíðu Salún, salun.is rennur til Bleiku slaufunnar.
Taktikal
Taktikal gefur 100 kr. af hverri undirritun sem gerð er í kerfum Taktikal á Bleika daginn, 23. október.
Taramar
10% af sölu á vinsælustu TARAMAR vörunni, Day Treatment, rennur til Bleiku slaufunnar.
Ullarkistan
Ullarkistan gefur 30% af seldum ullarhúfum og krögum í október til Bleiku slaufunnar.
Útilegumaðurinn
Dagana 1.-13. oktober rennur 20% af seldum frostlegi til styrktar Bleiku slaufunni. Á hjólahýsingasýningu helgina 12.-13. oktober renna kr. 50.000 af hverju seldu hjólhýsi til átaksins.
Partýbúðin
Í október fer allur söluhagnaður af bleiku skrauti og fylgihlutum til Bleiku slaufunnar.
Grænn markaður
10% af heildsöluverði bleikra októberstjarna renna til Bleiku slaufunnar í október.
Icepharma / Osar
Styrkja Bleiku slaufuna með myndarlegu fjárframlagi í nafni Natracare sem eru eiturefnalausar tíðavörur.
NTC / SmashUrban
Smash Urban selur logo peysur sérstaklega hannaðar og framleiddar fyrir bleikan október. 5.000 kr. af hverri seldri peysu rennur til Krabbameinsfélagsins.
LínDesign
Styðja við Bleiku slaufuna með gjöfum í „bleikum leikjum” á samfélagsmiðlum.
Bónus
100 kr. af hverri bleikri möndluköku í Bónus rennur til Bleiku slaufunnar.
Tertugallerý Myllunnar
Dagana 14. -23. október rennur 15% af sölu bleikra vara til Bleiku slaufunnar.
Lindex
10% af sölu á brjóstarhöldurum og ágóði af sölu sérstakra taupoka rennur til Bleiku slaufunnar. Auk þess renna 10% af allri sölu hjá Gina Tricot á Bleika daginn til átaksins.
Mosfellsbakarí
Selja bleika snúða, muffins, kleinuhringi, möndlukökur og súkkulaðitertur á Bleika daginn 23. október og 15% söluandvirðisins rennur til Bleiku slaufunnar.
Hlaupár
Á Bleika daginn, 23. október, renna 15% af öllum seldum bleikum vörum til Bleiku slaufunnar.
Kuldi
Selja vörur til stuðnings Bleiku slaufunni í tengslum við Bleika daginn 23. október.
Silkisvefn
Allur ágóði af seldum bleikum vörum í október rennur til Bleiku slaufunnar.
Sykurverk
Hægt verður að panta kökur og bollakökur með bleiku slaufunni fyrir Bleika daginn 23. október og rennur 20% af sölu til bleiku slaufunnar. Pantanir fara í gegnum heimasíðuna www.sykurverk.is.
Sporthúsið
Booztdrykkurinn „Bleika slaufan” seldur á Booztbar Sporthússins á Bleika daginn. Allur ágóði rennur til Bleiku slaufunnar.
Dynjandi
Dynjandi selur bleikar vörur í október og ágóðinn af þeirri sölu rennur til Bleiku slaufunnar.
Fætur toga
10% af seldum bleikum vörum í október rennur til Bleiku slaufunnar.